Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. apríl 2025
Einfaldara umsóknarferli og styttri afgreiðslutími.
1. apríl 2025
Frá og með 1. maí mun Samgöngustofa beina eigendaskiptum ökutækja yfir í stafrænt ferli. Markmiðið er að einfalda umsýslu og auka öryggi.
27. mars 2025
Í kjölfar grisjunar á trjágróðri í Öskjuhlíð að undanförnu lét Isavia innanlandsflugvellir framkvæma nýtt mat á aðstæðum.
18. mars 2025
Næstu A2 hæfnispróf fyrir drónaflug verða haldin 9. apríl hjá Samgöngustofu.
14. mars 2025
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til rannsóknarverkefna sem miða að því að auka öryggi á sjó.
5. mars 2025
Samgöngustofa vekur athygli á ákvörðun Neytendastofu vegna markaðssetningar á fisflugi gegn gjaldi. Óheimilt er að selja flug með fisi.
27. febrúar 2025
Samgöngustofa vekur athygli á að drög að frumvarpi um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.
Strangar heilbrigðiskröfur eru gerðar til þeirra sem fá útgefið skírteini atvinnuflugmanna. Ákvarðanir um sviptingu heilbrigðisvottorðs og þar með missi réttinda eru teknar alvarlega og með flugöryggi að leiðarljósi.
26. febrúar 2025
Loftferðasamningur milli Íslands og Georgíu var undirritaður í Reykjavík í dag. Hann tekur til áætlunarflugs og leiguflugs milli ríkjanna án takmarkana á fjölda fluga eða áfangastaða, bæði fyrir farþegaflug og farmflutninga.
19. febrúar 2025
Alþjóðasiglingamálstofnunin (IMO) óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós. Samgöngustofa tekur við tilnefningum frá aðilum sem telja sig hafa upplýsingar um einstakling eða hóp sem hafi sýnt slíkt hugrekki.