Leikskóli
Leikskólinn er á fyrsta skólastigi. Í leikskólum er lögð áhersla á skapandi starf og leik. Hlúa skal að öllum þroskaþáttum, efla þá og örva samspil þeirra.
Leikskólinn er á fyrsta skólastigi. Í leikskólum er lögð áhersla á skapandi starf og leik. Hlúa skal að öllum þroskaþáttum, efla þá og örva samspil þeirra.