Miðstöð menntunar og skólaþjónustu stuðlar að framúrskarandi menntun og farsæld allra barna og ungmenna. Þetta gerir hún með öflugum stuðningi og markvissri þjónustu við leik-, grunn- og framhaldsskóla um land allt.

Íslenskupróf vegna ríkisborgararéttar
Þau sem sækja um íslenskan ríkisborgararétt gætu þurft að taka íslenskupróf til að sýna fram á íslenskukunnáttu.
Fréttir og tilkynningar
Við auglýsum eftir liðsauka í gerð stuðningsefnis við hæfniviðmið skólaíþrótta, stærðfræði, samfélagsgreina og lykilhæfni í Aðalnámskrá grunnskóla
Um tímabundið og afmarkað verkefni er að ræða sem varað gæti í um átta vikur, á tímabilinu frá lok mars – lok maí 2025. Að þessu sinni leitum við að liðsauka í gerð stuðningsefnis/námsmarkmiða fyrir skólaíþróttir, stærðfræði, samfélagsgreinar og lykilhæfni.
Námskeið fyrir forsjáraðila
Okkur hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu langar að vekja athygli ykkar á námskeiðinu Tengjumst í leik sem haldið er hjá okkur í Víkurhvarfi 3. Námskeiðið er ætlað foreldrum og forsjáraðilum barna á aldrinum 2-12 ára.