Farsæld nemenda
Miðstöð menntunar rekur skólaþjónustu og nokkur verkefni sem snúa á einn eða annan hátt að farsæld nemenda. Þar má nefna verkefni eins og Heillaspor, Föruneyti barna og MEMM auk landsteymisins sem byggir sitt starf á grunni farsældarlaganna.
Heillaspor