Framhaldsskóli
Framhaldsskóli er á þriðja skólastigi. Nemendur sem eru að hefja nám í framhaldsskóla eru ólíkir og því miðast námsskipulag við að bjóða fram fjölbreyttar námsleiðir.
Foreldrabréf - Innritun nýnema í framhaldsskóla vorið 2025 (PDF)
Vinnustaðanám
Næsta skref er vefur með upplýsingum um þá möguleika sem eru til staðar í námi og störfum að loknum grunnkskóla.