Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Innleiðingaráætlun skóla

Leiðbeinandi innleiðingaráætlun er skólum frjálst að nýta til þess að skipuleggja innleiðingu og vinnu með endurskoðuð greinasvið aðalnámskrár grunnskóla með starfsfólki skólans. Markmið með útgáfu skjalsins er að styðja við skipulögð vinnubrögð vegna innleiðingar endurskoðaðra greinasviða innan skóla. Skjalið er hægt að aðlaga og breyta að vild.

Skjalið tekur á flestum þáttum sem mikilvægir eru við innleiðingu; skipun stýrihóps, hlutverk hans og markmið, gerð markmiða skólans með innleiðingaráætlun og skipulag verkþátta og tímalínu.

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280