Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. júní 2019
Árlegur fundur Schools for Health in Europe Network Foundation (SHE) var haldinn á Íslandi 19. – 21. júní
24. júní 2019
Hitabylgja í Evrópu og lúsmý á Íslandi
21. júní 2019
Ársskýrsla Embættis landlæknis fyrir árið 2018 er komin út á vef embættisins. Þetta er fyrsta ársskýrslan sem Alma D. Möller, landlæknir undirritar en hún tók við embættinu þann 1. apríl 2018.
Að undanförnu hafa birst fréttir af því að fjórir Íslendingar sem dvöldust á Alicante á Spáni nýverið hafi sýkst þar af Chikungunya veiru.
19. júní 2019
Alþjóðlega fyrirtækið Wellcome Trust birtir í dag niðurstöður alþjóðlegrar könnunar sem gerð var 2018 um ýmis mál sem snerta heilbrigðismál, meðal annars um afstöðu almennings til bólusetninga.
18. júní 2019
Hveragerðisbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 14. júní sl. þegar Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri og Alma D. Möller landlæknir undirrituðu samning þess efnis í Sundlauginni Laugaskarði.
Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum og þróun á mataræði landsmanna er til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis.
13. júní 2019
Almenn bólusetning hjá börnum gegn pneumókokkum hófst hér á landi 2011. Pneumókokkabakteríur geta valdið margvíslegum sýkingum eins og miðeyrnabólgu, kinnholubólgu, lungnabólgu og alvarlegum ífarandi sýkingum eins og blóðsýkingum og heilahimnubólgu.
7. júní 2019
Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar voru kynntir í fyrsta sinn í dag. Þeir byggja á lýðheilsuvísum Embættis landlæknis en til viðbótar hefur borgin skilgreint fleiri vísa sem snúa m.a. að skipulagi, samgöngum og loftslagsmálum.
6. júní 2019
Sóttvarnalæknir undirbýr nú að hefja almenna bólusetningu við hlaupabólu árið 2020. Hún verður í boði endurgjaldslaust fyrir öll börn fædd 1. janúar 2019 eða síðar.