Í september 2019 var gefin út viðbragðsáætlun vegna CBRNE atvika. Viðbragðsáætlun CBRNE er ætlað að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða þegar grunur vaknar um atvik af völdum eiturefna, sýkla (veira, baktería, sveppa, sníkjudýra) geislunar, kjarnorku eða sprengiefna, sem ætla má að geti leitt til lýðheilsuógnar.