Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. október 2020
Nýr Talnabrunnur fjallar um Heilsu og líðan á tímum COVID-19.
1. október 2020
Gulleplið 2020 var afhent í 10. sinn við hátíðlega athöfn í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði í dag.
Frá og með 1. október 2020 er hægt að nota Heilsuveru til að veita umboð til afhendingar lyfja.
Samtals hafa nú greinst um 33.5 milljón COVID-19 tilfelli í heiminum og staðfest dauðsföll eru yfir milljón.
30. september 2020
Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú komið til landsins og verður tilbúið til afhendingar hjá Distica hf. frá 1. október.
Heilsa og líðan Íslendinga á tímum COVID-19
17. september 2020
Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú komið til landsins og verður tilbúið til afhendingar hjá Distica hf. í byrjun október næstkomandi.
16. september 2020
Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerist Heilsueflandi samfélag
Grímsnes- og Grafningshreppur gerist Heilsueflandi samfélag
Embætti landlæknis stendur fyrir heilsuhakkaþoni, eða lausnarmóti, fyrir heilbrigðislausnir í Nýsköpunarvikunni 2020.