Nú gefst sérfræðingum og öðrum áhugasömum færi á að gera athugasemdir við fleiri kafla í tengslum við endurskoðun á norrænum næringarráðleggingum. Þeir kaflar sem nú eru til umsagnar eru: Vökva og vatnsjafnvægi, máltíðamynstur, A-vítamín, K-vítamín, joð, fólat, kalk, kalíum, fita og olíur.