Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
21. nóvember 2023
Fimmtudaginn 16. nóvember sl. var haldið málþing á vegum sóttvarnalæknis í tilefni árlegrar vitundarvakningar um sýklalyfjaónæmi í húsnæði Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu.
17. nóvember 2023
Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra nú í vetur og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
16. nóvember 2023
Mælaborð sem sýnir tölulegar upplýsingar um bið eftir hjúkrunarrými hefur nú verið uppfært á vef embættis landlæknis.
9. nóvember 2023
Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra á haustmánuðum og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
8. nóvember 2023
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
6. nóvember 2023
Dagurinn 18. nóvember er sérstaklega helgaður vitundarvakningu um sýklalyf hjá Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC). Sama dag hefst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO).
2. nóvember 2023
Í lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 er landlækni veitt heimild til að birta upplýsingar úr skrá yfir rekstraaðila í heilbrigðisþjónustu. Markmið slíkrar birtingar er að tryggja gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu.
1. nóvember 2023
Á vef embættis landlæknis hefur nú verið birt mælaborð sem ætlað er að varpa ljósi á mannafla í heilbrigðisþjónustu.
26. október 2023