Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
8. júní 2018
Þann 6. júní síðastliðinn samþykkti Alþingi breytingu á lögum um brottnám líffæra, nr. 16/1991. Breytingin er á þann veg að allir þegnar verða sjálfkrafa líffæragjafar við andlát hafi þeir ekki áður lýst sig andvíga líffæragjöf.
7. júní 2018
Kanadísk yfirvöld hafa nú staðfest að einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum Icelandair þann 30.5.2018
6. júní 2018
Lýðheilsuvísar 2018, eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi voru kynntir á Fljótsdalshéraði miðvikudaginn 6. júní. Lýðheilsuvísar, sem nú koma út í þriðja sinn, eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar.
Í fréttum í morgun var greint frá mislingasmiti um borð í flugvélum Icelandair þann 30.5.2018 frá Berlin til Keflavíkur og frá Keflavík til Toronto (FI529 og FI603).
5. júní 2018
Miðvikudaginn 6. júní 2018 kl. 11:00–14:00, stendur Embætti landlæknis fyrir kynningarfundi um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum 2018 á Hótel Héraði Egilsstöðum.
31. maí 2018
Frábær aðsókn hefur verið á fyrirlestra Jon Kabat-Zinn, prófessors prófessor emeritus í læknisfræði við University of Massachusetts, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og sálfræði í vestrænum heimi.
Dagur án tóbaks er í dag 31. maí. Þessi árlegi alþjóðlegi baráttudagur gegn tóbaksnotkun er að þessu sinni helgaður tóbaki og hjartasjúkdómum (Tobacco and heart disease).
30. maí 2018
Sóttvarnalæknir hefur uppfært verklagsreglur um læknisrannsóknir á einstaklingum sem sækja um dvalarleyfi á Íslandi.
Jon Kabat-Zinn, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og sálfræði í vestrænum heimi verður með þrjá viðburði í Hörpu dagana 30. maí, 1.-2. júní.
29. maí 2018
Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar er fjallað um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir á Íslandi árið 2017.