Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Skógrækt á lögbýlum

Verkefnið snýst um að styðja við skógrækt á lögbýlum með það að markmiðið að:

  • nýta landið betur

  • styðja við byggðarþróun

  • bæta langæði

Bændur og landeigendur geta tekið þátt í skógræktarverkefnum á sínum jörðum, sem geta verið bæði til nytja, skjólbeltaræktar eða annarra markmiða tengdum landbótum og sjálfbærni.

Skjólbeltarækt er iðulega hluti af þessum verkefnum og felur í sér gróðursetningu trjáa og runna til að:

  • verja land gegn rofi (vindrofi, vatnsrofi),

  • bæta loftslag fyrir ræktun og búfé,

  • og skapa skjól fyrir byggingar og landbúnaðarstarfsemi.