Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Skógarkolefni

Skógarkolefni er valkvætt kröfusett sem stuðlar að samræmi í kolefnisverkefnum með nýskógrækt og gefur viðskiptavinum skýran og gagnsæjan valkost. Fyrirtæki geta notað vottaðar Skógarkolefniseiningar til að vega upp á móti losun gróðurhúsalofttegunda í grænu bókhaldi.

Tengiliður

  • Úlfur Óskarsson

Framkvæmdastjórn, innleiðing og þróun verkefnisins er í höndum stjórnar Skógarkolefnis.

Nánari upplýsingar á vef Skógarkolefnis, skogarkolefni.is