Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Land og skógur sér um framkvæmd endurheimtar votlendis fyrir hönd ríkisins
Votlendi fóstrar mikilvæg vistkerfi og nýtur sérstakrar verndar
Fylgst með árangri endurheimtar votlendis með reglulegum mælingum á grunnvatnshæð, jarðvegshita, gróðurþekju og losun gróðurhúsalofttegunda
Landeigendur geta sótt um stuðning hjá Landi og skógi til að endurheimta votlendi