Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Vöktun votlendis

Vöktunarverkefnið fylgist með árangri endurheimtar votlendis með reglulegum mælingum á grunnvatnshæð, jarðvegshita, gróðurþekju og losun gróðurhúsalofttegunda.

Verkefnið hófst 2017 og byggist á gróðurkortlagningu, jarðvegssýnatöku og loftslagsmælingum. Mælingar hafa verið framkvæmdar reglulega og áframhaldandi vöktun er fyrirhuguð á sumum svæðunum.