Styrkir og samstarf
Samstarf um endurheimt votlendis
Landeigendur geta sótt um stuðning hjá Landi og skógi til að endurheimta votlendi. Stuðningurinn felst í ráðgjöf við skipulagningu og undirbúning verkefnis ásamt styrk til framkvæmda.
Landeigendur geta sótt um stuðning hjá Landi og skógi til að endurheimta votlendi. Stuðningurinn felst í ráðgjöf við skipulagningu og undirbúning verkefnis ásamt styrk til framkvæmda.