Samson Bjarnar Harðarson, lektor í landslagsarkitektúr við LBHÍ, og Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir, brautarstjóri í skógfræði við LBHÍ, kenna á námskeiði Endurmenntunar LbhÍ sem hefst 21. ágúst þar sem fjallað verður um helstu tegundir trjáa og runna, auk nokkurra fjölærra plantna sem notaðar eru til uppbyggingar grænna svæða s.s. í borgar- & útivistarskógum, skógarjöðrum og skjólbeltum á Íslandi.