Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Þessi frétt er meira en árs gömul

Skógvistfræði í skóglausu landi

15. ágúst 2023

Denis Riege, vistfræðingur og stundakennari við LBHÍ, kennir á námskeiði Endurmenntunar LbhÍ í september þar sem þátttakendum verða kynntar nýjustu rannsóknir á sviði skógvistfræði með áherslu á hvernig vistfræðilegir ferlar eins og sjálfsáning, framvinda, samhjálp og samkeppni eru nýtt við nýskógrækt.

Skógvistfræði í skóglausu landi

Ýmsir tilraunareitir og ræktaðir skógar verða heimsóttir og niðurstöður ræddar. Þetta er staðarnámskeið og verður kennt á Hvanneyri dagana 21.-24. september.

Nánar