Frumkvæðisathugun GEV á þjónustu íbúðakjarnans í Hólmasundi 2 í Reykjavík sýndi fram á að stjórnendaskipti og breytingar í starfsmannahóp höfðu mikil áhrif á gæði þjónustu við íbúana. Aðlögun nýrra starfsmanna, fræðslu til starfsfólks og samráð við persónulega talsmenn íbúa var einnig ábótavant að mörgu leyti.