Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála fer með eftirlit með gæðum velferðarþjónustu. Markmiðið er að þjónusta, sem lýtur eftirliti stofnunarinnar, sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, reglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála fer með eftirlit með gæðum velferðarþjónustu. Markmiðið er að þjónusta, sem lýtur eftirliti stofnunarinnar, sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, reglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.