Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála fer með eftirlit með gæðum velferðarþjónustu. Markmiðið er að þjónusta, sem lýtur eftirliti stofnunarinnar, sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, reglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.
Fréttir og tilkynningar
1. apríl 2025
Rannsókn GEV á alvarlegum óvæntum atvikum sem áttu sér stað í og við íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Reykjavík er lokið.
Rannsókn GEV á alvarlegum óvæntum atvikum sem áttu sér stað í og við íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Reykjavík er lokið.
GEV
20. mars 2025
Úttekt á þjónustu Foreldrahúss lokið
Úttekt GEV á þjónustu Foreldrahúss sýnir mikla ánægju með þjónustuna og þá heildrænu nálgun sem stuðst er við í starfinu til að bæta stöðu barns og efla foreldra í uppeldishlutverki sínu. Þjónustan er kostnaðarsöm en fjárfesting í snemmtækri íhlutun dregur úr auknum kostnaði fyrir samfélagið síðar meir.
GEV