Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
21. mars 2024
Gagnasíður Fiskistofu eru í stöðugri framþróun. Búið er að uppfæra gagnasíðuna þannig að slóð vafrans inniheldur skýrsluna og allar síur
20. mars 2024
Fiskistofa óskar eftir að ráða eftirlitsmenn í 1-2 stöðugildi á veiðieftirlitssviði.
12. mars 2024
Fiskistofa hefur veitt Landsvirkjun, fyrir sitt leyti, leyfi fyrir stækkun Sigölduvirkjunnar.
8. mars 2024
Matvælaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu um veiðar á grásleppu frá 1. til 20. mars.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til línuveiða á bláuggatúnfiski.
7. mars 2024
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.
5. mars 2024
Á tímabilinu 1. til 20. mars getur bátur gert eitt hlé á veiðum fram yfir 20. mars.
2. mars 2024
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í mars og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
29. febrúar 2024
Í dag og á morgun eru árlegir starfsdagar starfsfólks Fiskistofu.
26. febrúar 2024
Búið er að opna fyrir umsóknir um grásleppuveiðileyfi.