Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. september 2021
Vakin er athygli á því að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár.
1. september 2021
Fiskistofa fékk tilkynningu um það á sunnudagskvöld, 29. ágúst, að gat hefði fundist á kví Arnarlax við Haganes í Arnarfirði.
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2021/2022. Heildarúthlutun er 322 þúsund ÞÍG tonn sem er lækkun um 37.000 ÞÍG tonn frá því í fyrra.