Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. nóvember 2021
Háskólinn á Akureyri sem sér um hluta af fræðslunni í sjávarútvegsskóla GRÓ og Fiskistofa hafa nú gert með sér samkomulag um aukna aðkomu Fiskistofu að kennslu og leiðsögn fyrir þá nema sem leggja áherslu á nám í fiskveiðistjórnun.
26. nóvember 2021
Fiskistofa tekur þátt í verkefninu Græn skref.
18. nóvember 2021
Samkvæmt lögum nr. 89 frá 27. júní 2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð leggur Fiskistofa á gjald tvisvar á ári 15. ágúst vegna tímabilsins 1. janúar til 30. júní og 15. febrúar vegna tímabilsins 1. júlí til 31. desember.
10. nóvember 2021
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um vilyrði fyrir aflaskráningu vegna opinberra sjóstangaveiðimóta sem áætlað er að halda á fiskveiðiárinu 2021/2022.
2. nóvember 2021
Fiskistofa hefur tekið saman samanlagða aflahlutdeild fiskiskipa í eigu einstakra aðila og lögaðila.
15. október 2021
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í október.
Samkvæmt reglugerð 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022 koma 626.975 tonn til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.
6. október 2021
Bann við togveiðum (dragnót og fiskibotnvarpa ) SV af Reykjanesi tekur gildi kl. 18:00 í dag miðvikudaginn 6. október 2021 og gildir til kl.18:00 þann 20. október 2021.
29. september 2021
Fiskistofa birtir hér niðurstöður eftirlits með endurvigtun m.t.t. íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst 2021.
6. september 2021
Samkvæmt reglugerð nr. 725/2020, um ráðstöfun á viðbótaraflaheimildum í makríl, bíður Fiskistofa skipum í A-flokki til kaups allt að 4.000 tonn af makríl.