Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. júní 2023
Á strandveiðum er heimilt að stunda strandveiðar í 12 veiðidaga innan hvers mánaðar í maí, júní, júlí og ágúst, á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.
3. júní 2023
Sjómenn nær og fjær
1. júní 2023
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í maí.
31. maí 2023
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga drónum til eftirlits í júní og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
Frestur til að bjóða á skiptimarkaði hefur verið framlengdur til klukkan 14:00 1. júní 2023 og óheimilt er að millifæra makríl sem hefur verið keyptur.
30. maí 2023
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023.
24. maí 2023
Skiptimarkaður með aflamark er opinn frá 24. til 31. maí.
19. maí 2023
Fiskistofa hefur í samstarfi við Ísland.is og Stefnu unnið að uppsetningu nýrra gagnasíðna.
16. maí 2023
Fiskistofa mun samkvæmt reglugerð fjölga dögum hjá þeim skipum sem eru enn á veiðum eða eiga eftir að fara á grásleppuveiðar.
11. maí 2023
Dróna eftirlit í maí