Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. október 2023
Samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 849/2023, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.
1. október 2023
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í október og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
14. september 2023
Fiskistofa hefur sent erindi til veiðifélaga með tilmælum um hvaða aðgerða heimilt er að grípa við þær aðstæður sem myndast hafa vegna eldislaxa í ám.
Öll helstu kerfi Fiskistofu lágu niðrí í morgun vegna bilunar í neti Vodafone.
12. september 2023
Fiskistofa hefur unnið úr umsóknum A-flokks skipa skv. reglugerð nr. 725/2020 um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótaraflaheimildum í makríl.
8. september 2023
Tímabundið bann við veiðum á Barðinu við Halann gildir frá 22:00 þann 04. september 2023 til kl. 22:00 þann 18. september 2023.
Fiskistofa hefur nú í vikunni verið með drónaflug yfir veiðiám víða á Vestfjörðum, í öllum ám í Arnarfirði, og við Húnaflóa. Í þeim ám hefur ekki sést mikið magn af fiski sem gæfi tilefni til aðgerða.
1. september 2023
Nú hefur fiskveiðiárið 2023/2024 gengið í garð.
Skip í A-flokki geta sótt um viðbótarheimild í makríl til 10. september.
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga omönnuðum loftförum til eftirlits í september og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.