Skipti á aflamarki – tilboð óskast
3. október 2023
Samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 849/2023, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.
Í boði er neðangreint aflamark, í tilgreindum tegundum, í skiptum fyrir aflamark í þorski.
Tegund | ÞÍG | Magn í boði |
Ýsa | 0,93 | 183.694 |
Karfi/gullkarfi | 0,61 | 884.486 |
Langa | 0,64 | 71.274 |
Blálanga | 0,42 | 10.982 |
Keila | 0,3 | 112.164 |
Hlýri | 0,64 | 14.119 |
Skötuselur | 1,44 | 8.968 |
Gulllax | 0,31 | 640.240 |
Grálúða | 1,85 | 656.456 |
Skarkoli | 0,98 | 381.791 |
Þykkvalúra | 1,14 | 47.346 |
Langlúra | 0,57 | 71.970 |
Sandkoli | 0,38 | 17.602 |
Síld | 0,15 | 4.645 |
Úthafsrækja | 0,79 | 266.166 |
Litli karfi | 0,29 | 30.157 |
Sæbjúga Vf A | 0,19 | 8.692 |
Sæbjúga Vf B | 0,19 | 3.922 |
Sæbjúga Vf C | 0,19 | 2.120 |
Sæbjúga Bf D | 0,19 | 2.385 |
Sæbjúga Fax E | 0,19 | 20.299 |
Sæbjúga Au F | 0,19 | 18.020 |
Sæbjúga Au G | 0,19 | 64.660 |
Sæbjúga Au H | 0,19 | 16.695 |
Ígulker Bf A | 0,33 | 2.597 |
Ígulker Bf B | 0,33 | 4.611 |
Ígulker Hvf C | 0,33 | 3.074 |
Breiðasundsskel | 0,19 | 2.650 |
Hvammsfjarðarskel | 0,19 | 1.325 |
Við mat á tilboðum er stuðst við meðalverð alfamarks síðastas mánaðar sem er fyrir þorsk 482,31 kr/kg. Tilboð er sent í gegnum UGGA. Tilboðsmarkaðinn má finna undir Umsóknir/Þjónusta. Staðfesting er send sjálfkrafa um móttöku tilboðs. Umsækjendur geta afturkallað/hætt við tilboð en tekið er fram að afturköllun á tilboði eftir tilboðsfrest er óheimil.