Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Þessi frétt er meira en árs gömul

Veiðiskylda

6. júlí 2022

Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um skip sem enn hafa ekki uppfyllt veiðiskyldu, þ.e. að veitt 50% af úthlutuðu aflamarki og aflamarki sem flutt var af fyrra ári.

Fiskistofa logo

Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um skip sem enn hafa ekki uppfyllt veiðiskyldu, þ.e. að veitt 50% af úthlutuðu aflamarki og aflamarki sem flutt var af fyrra ári. Þeir aðilar sem eiga skip sem ekki hafa uppfyllt veiðiskyldu hafa fengið tilkynningu þess efnis sent inn á pósthólf á island.is. Alls fengu 82 aðilar tilkynningu um að ekki væri búið að uppfylla veiðiskylduna.

Upplýsingar um veiðiskyldu skipa eru fundnar með því að fletta upp skipi á vefsíðu Fiskistofu. Undir flipanum „Aflamark“ má finna flipann „Veiðiskylda“.