Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Þessi frétt er meira en árs gömul

3. breyting á reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2023

20. júní 2023

Í stjórnartíðindum í dag birtist 3. breyting á reglugerð um hrognkelsaveiðar.

Fiskar i neti mynd - Fiskistofa

Reglugerðin hveður á um framlengingu á veiðitímabili til 12. ágúst á svæðum A-C-D-E-F og G og hefur þegar tekið gildi.