Fara beint í efnið
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Námskeið fyrir fagfólk

Það er mikilvægt að öll sem vinna með börnum og unglingum þekki einkenni barna sem hafa orðið fyrir hvers kyns kynferðisofbeldi. Með því að bregðast við eins hratt og hægt er minnka líkur eru á því að ofbeldið eigi sér stað yfir lengri tíma eða afleiðingarnar hafi varanleg áhrif á líðan barnanna.

Netnámskeiðið felur í sér grunnfræðslu um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreitni og hvernig bregast skuli við ef að barn greinir frá ofbeldi út frá ólíkum aldursskeiðum.