Fóstur
Um fóstur er ræða þegar barnaverndarþjónusta felur fósturforeldrum umsjá barns. Ástæður þess geta hvort sem er verið erfiðleikar barns, að uppeldisaðstæðum þess sé áfátt, eða hvoru tveggja. Þær fósturráðstafanir sem um getur verið að ræða eru tímabundið fóstur, varanlegt fóstur og fóstur vegna verulegs hegðunarvanda.
Fóstur og tegundir fósturráðstafana
Almennar upplýsingar um fóstur og tegundir fósturráðstafana
Hlutverk BOFS í fósturmálum
Nánari upplýsingar um hlutverk Barna- og fjölskyldustofu í fósturmálum