Fara beint í efnið

Prentað þann 23. nóv. 2024

Brottfallin reglugerð felld brott 19. mars 2022

1153/2021

Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum er varða sjávarútveg (viðurlagaákvæði).

Birta efnisyfirlit

I. KAFLI Breyting (2.) á reglugerð nr. 920/2021 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022.

1. gr.

2. málsl. 1. mgr. 15. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

II. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 742/2021 um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu út af Glettinganesi.

2. gr.

2. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

III. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 640/2021 um veiðar á makríl.

3. gr.

2. málsl. 9. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

IV. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 572/2021 um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2021.

4. gr.

2. málsl. 10. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

V. KAFLI Breyting (3.) á reglugerð nr. 288/2021 um hrognkelsaveiðar.

5. gr.

2. málsl. 15. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

VI. KAFLI Breyting (3.) á reglugerð nr. 22/2021 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.

6. gr.

2. málsl. 1. mgr. 17. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

VII. KAFLI Breyting (2.) á reglugerð nr. 474/2020 um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri.

7. gr.

2. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Brot á ákvæðum þessarar reglugerðar varða viðurlögum samkvæmt lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar.

VIII. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 964/2019 um veiðar á rækju.

8. gr.

11. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Brot á ákvæðum þessarar reglugerðar varða viðurlögum samkvæmt lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða og lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar.

IX. KAFLI Breyting (4.) á reglugerð nr. 963/2019 um veiðar með dragnót við Ísland.

9. gr.

2. málsl. 29. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

X. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 962/2019 um veiðar á íslenskri sumargotssíld.

10. gr.

2. málsl. 6. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XI. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 961/2019 um takmarkanir við veiðum með línu á djúpslóð.

11. gr.

2. málsl. 14. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XII. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 960/2019 um takmarkanir við veiðum með fiskibotnvörpu.

12. gr.

2. málsl. 18. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XIII. KAFLI Breyting (2.) á reglugerð nr. 959/2019 um friðunarsvæði við Ísland.

13. gr.

2. málsl. 7. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XIV. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 958/2019 um friðun þorsks, skarkola, blálöngu og steinbíts á hrygningartíma.

14. gr.

2. málsl. 9. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XV. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 633/2019 um veiðar á beitukóngi í gildrur.

15. gr.

2. málsl. 9. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XVI. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 90/2018 um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni.

16. gr.

3. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XVII. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 462/2017 um veiðar á gulllaxi.

17. gr.

1. málsl. 5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XVIII. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 456/2017 um bann við veiðum á háfi, hámeri og beinhárkarli.

18. gr.

1. málsl. 5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XIX. KAFLI Breyting (11.) á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla.

19. gr.

2. málsl. 1. mgr. 56. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XX. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 188/2014 um gerð og útbúnað meðaflaskilju við veiðar á uppsjávarfiski.

20. gr.

2. og 3. málsl. 4. gr. reglugerðarinnar falla brott.

XXI. KAFLI Breyting (3.) á reglugerð nr. 470/2012 um veiðar á lúðu.

21. gr.

1. málsl. 6. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XXII. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 923/2010 um veiðar á skötusel í net.

22. gr.

2. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XXIII. KAFLI Breyting (3.) á reglugerð nr. 646/2007 um uppboðsmarkaði sjávarafla.

23. gr.

2. málsl. 25. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XXIV. KAFLI Breyting (3.) á reglugerð nr. 115/2006 um þorskfisknet.

24. gr.

2. mgr. 10. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XXV. KAFLI Breyting (3.) á reglugerð nr. 696/2005 um bann við kolmunnaveiðum við Þórsbanka án meðaflaskilju.

25. gr.

2. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Brot á ákvæðum þessarar reglugerðar varða viðurlögum samkvæmt lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.

XXVI. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 766/2004 um bann við rækjuveiðum norður af Rifsbanka.

26. gr.

2. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Brot á ákvæðum þessarar reglugerðar varða viðurlögum samkvæmt lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.

XXVII. KAFLI Breyting (2.) á reglugerð nr. 55/2003 um leyfi til vinnslu afla um borð í skipum.

27. gr.

2. málsl. 1. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

XXVIII. KAFLI Breyting (1.) á reglugerð nr. 54/2003 um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð.

28. gr.

2. málsl. 1. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

29. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, laga nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, laga nr. 22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands og laga nr. 79/2005, um uppboðsmarkaði sjávarafla. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 30. september 2021.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.