Fara beint í efnið

Prentað þann 22. nóv. 2024

Breytingareglugerð

1122/2024

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 816/2024, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2024/2025.

1. gr.

Í töflu í 1. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:

Tegund Ráðlagður heildarafli Frádrag vegna heimilda erlendra ríkja Leyfilegur heildarafli
Sæbjúga 2.276 0 2.276

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Matvælaráðuneytinu, 25. september 2024.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.