Prentað þann 24. nóv. 2024
909/2020
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 963/2019, um veiðar með dragnót við Ísland.
1. gr.
Upphaf 15. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Bátum sem eru lengri er 24 metrar eru óheimilar veiðar með dragnót allt árið innan línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, til þess að öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 11. september 2020.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Arnór Snæbjörnsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.