Fara beint í efnið

Prentað þann 23. nóv. 2024

Brottfallin reglugerð felld brott 29. des. 2022

632/2009

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1218/2008 um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks.

1. gr.

Í stað "400.000 kr." í 5. mgr. 3. gr. kemur: 350.000 kr.

2. gr.

Í stað tölunnar "18" í 1. og 2. málsl. 5. mgr. 14. gr. kemur: 36.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 7. og 12. mgr. 13. gr. og 35. gr. laga um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og á við um foreldra barna sem fæðast, eru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. júlí 2009 eða síðar.

Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 6. júlí 2009.

Árni Páll Árnason.

Ágúst Þór Sigurðsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.