Prentað þann 5. des. 2024
Breytingareglugerð
322/2012
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 817/2010 um lögskráningu sjómanna.
1. gr.
3. mgr. 6. gr. fellur brott.
2. gr. Gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 7. gr. laga um lögskráningu sjómanna nr. 35/2010, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Innanríkisráðuneytinu, 19. mars 2012.
Ögmundur Jónasson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.