Prentað þann 24. nóv. 2024
Breytingareglugerð
7/2012
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 48/2010 um Tollskóla ríkisins og ráðningu, setningu og skipun í störf við tollendurskoðun og tollgæslu.
1. gr.
1. tl. 1. mgr. 15. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
- Hafa lokið að lágmarki stúdentsprófi, þ.e. 140 einingum, eða öðru sambærilegu námi með fullnægjandi árangri eða starfsþjálfun sem jafna má til slíks náms.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 193. gr. tollalaga, nr. 88/2005, með síðari breytingum, og öðlast gildi þegar í stað.
Fjármálaráðuneytinu, 13. janúar 2012.
F. h. r.
Maríanna Jónasdóttir.
Guðmundur Jóhann Árnason.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.