Meðferð sjúkraskrárupplýsinga og persónuvernd
Uppfletting í sjúkraskrá
Einstaklingur á rétt á því að fá upplýsingar frá umsjónaraðila sjúkraskrár um það hverjir hafi aflað upplýsinga úr sjúkraskrá hans, hvar og hvenær upplýsinga var aflað og í hvaða tilgangi.
Ef óskað er eftir upplýsingum frá Landspítala er unnt að fylla út beiðni um aðgang að eigin sjúkraskrá á vefsíðu spítalans.