Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
26. september 2023
Geislavarnir ríkisins hafa nú flutt vef sinn yfir á Ísland.is. Þarfir notanda voru settar í fyrsta sæti við gerð vefsins og að haft að markmiði að auðveldara sé afla sér upplýsinga.