Er þitt teymi efni í landslið hugbúnaðarfólks?
Stafrænt Ísland í samstarfi við Fjársýsluna kallar eftir þátttöku í þróun Ísland.is stærsta hugbúnaðarverkefnis Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem Stafrænt Ísland fer þá leið að leið í innkaupum sínum að efna til útboðs og stilla þannig upp landsliði hugbúnaðarfólks.