Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
24. febrúar 2022
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin hjá sýslumönnum og má greiða atkvæði á skrifstofum sýslumanna á auglýstum afgreiðslutíma á hverjum stað fram að kjördegi.
15. febrúar 2022
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur yfir og hefur verið auglýst eftir því sem tíðkast hefur hjá hverju og einu sýslumannsembætti á opnunartíma embættanna. Óska þarf sérstaklega eftir atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar. Sama á við um þá sem eru í einangrun fram yfir kjördag samkvæmt fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda.
10. febrúar 2022
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þrennra kosninga um sameiningu sveitarfélaga; Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps, og Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, laugardaginn 19. febrúar 2022
6. febrúar 2022