Jóladagatal Samgöngustofu hefst næsta sunnudag (1. des). Um er að ræða 24 skemmtilegar sögur um jólasveinana og ævintýri þeirra, m.a. í umferðinni. Í sögunum fáum við ekki bara að heyra um jólasveinana 13 heldur kynnumst við einnig öðrum minna þekktum íslenskum jólasveinum.