Með framlengingu þarf að fylgja:
ný endurhæfingaráætlun, þar sem fram koma upplýsingar um framvindu fyrri endurhæfingar
Í einhverjum tilvikum er kallað eftir staðfestingu frá fagaðilum um mætingu.
Auk þess þarf að skila
Ef nám er hluti af endurhæfingu
staðfestingu einingafjölda náms frá skóla ef nám er hluti endurhæfingar
Ef vinna er hluti af endurhæfingu
staðfesting frá vinnuveitanda á starfshlutfalli
uppfærð tekjuáætlun
upplýsingar um nýtingu skattkorts
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun