Fara beint í efnið

Framlenging endurhæfingarlífeyris

Framlenging endurhæfingarlífeyris

Fylgigögn

Með framlengingu þarf að fylgja:

  • ný endurhæfingaráætlun, þar sem fram koma upplýsingar um framvindu fyrri endurhæfingar

Í einhverjum tilvikum er kallað eftir staðfestingu frá fagaðilum um mætingu.

Auk þess þarf að skila

Ef nám er hluti af endurhæfingu

  • staðfestingu einingafjölda náms frá skóla ef nám er hluti endurhæfingar

Ef vinna er hluti af endurhæfingu

  • staðfesting frá vinnuveitanda á starfshlutfalli

  • uppfærð tekjuáætlun

  • upplýsingar um nýtingu skattkorts

Framlenging endurhæfingarlífeyris

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun