Admin system
About admin system
The Admin system Ísland.is is a portal for organizations where they can manage users and view self-service systems for core products that are developed by Digital Iceland.


Markmið Stafrænt Íslands er að þróa notendadrifnar lausnir fyrir stofnanir til að nota í sínum daglega rekstri. Stjórnborð Ísland.is er lokað vefsvæði sem heldur utan um notendastýringu og sjálfafgreiðslukerfi sem Stafrænt Ísland hefur þróað fyrir kjarnaþjónustur Ísland.is. Stofnunin mun m.a. geta gert breytingar á stillingum kerfa og prófað nýjar uppsetningar en virknin fer eftir hverju sjálfsafgreiðslukerfi fyrir sig.
Stjórnborð Ísland.is má finna á island.is/stjornbord