Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Aðstaða og heimildir persónuverndarfulltrúa

Teymi persónuverndarfulltrúa

Benda má á að þegar um umfangsmikla starfsemi persónuupplýsinga er að ræða getur þurft að skipa teymi persónuverndarfulltrúa (í teyminu eru þá persónuverndarfulltrúi og starfsmenn hans).

Í slíkum tilvikum þarf skipulag teymisins og verkefni hvers og eins að vera skýrt skilgreint.

Nokkur ákvæði í persónuverndarlöggjöfinni eiga að tryggja að persónuverndarfulltrúinn geti starfað sjálfstætt:

  • Hann má ekki fá fyrirmæli frá ábyrgðaraðila eða vinnsluaðila um hvernig hann á að sinna starfi sínu.

  • Ekki má reka hann eða refsa honum fyrir störf sín sem persónuverndarfulltrúi.

  • Hann á ekki að lenda í því að hagsmunir vegna annarra verkefna og starfa geti skarast við starf hans sem persónuverndarfulltrúi.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820