Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnsla persónuupplýsinga barna

Vinnsla persónuupplýsinga um barn talin nauðsynleg vegna lögmætra hagsmuna

Ef vinnsla persónuupplýsinga um barn er talin nauðsynleg vegna lögmætra hagsmuna ábyrgðaraðila, svo sem vegna beinnar markaðssetningar, vegna notkunar eftirlitsmyndavéla og fleira er að ýmsu að huga.

Ábyrgðaraðilinn þarf að vega og meta áhættu og afleiðingar fyrir barnið ef það vill byggja vinnsluna á þessari heimild. Gera þarf sérstakar ráðstafanir í þessu sambandi meðal annars með tilliti til aldurs barns.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820