Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heimild til vinnslu persónuupplýsinga um börn

Ábyrgðaraðilar bera ábyrgð á að öll vinnsla þeirra á persónuupplýsingum samrýmist persónuverndarlögum og þeir verða að geta sýnt fram á að það.

Öll vinnsla persónuupplýsinga skal styðjast við heimild í persónuverndarlögum sem leyfir vinnsluna, til dæmis samþykki skráðs einstaklings, nauðsyn vegna framkvæmdar samnings ábyrgðaraðila og viðkomandi einstaklings og lögmætir hagsmunir ábyrgðaraðila sem vega þyngra en réttindi einstaklings til persónuverndar.

Persónuvernd hefur í samstarfi við umboðsmann barna og Fjölmiðlanefnd útbúið ítarlegar leiðbeiningar fyrir ábyrgðaraðila sem m.a. fjalla um hverju þarf að huga að varðandi vinnslu persónuupplýsinga barna.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820