Fara beint í efnið

Veiðar í háf

Allir fuglar, þar með taldir þeir sem koma reglulega eða flækjast til landsins, eru friðaðir nema annað sé tekið fram í reglugerðum.

Þar sem veiði fullvaxinna lunda, álku, langvíu og stuttnefju í háf telst til hlunninda má nýta þau.

Veiðar þessar eru heimilar frá 1. júlí til 15. ágúst, en allir þeir sem stunda veiðar í háf þurfa veiðikort.

Nánari upplýsingar um veiðitímabil tegunda á vef Umhverfisstofnunar.

Lög og reglugerðir 

Þjónustuaðili

Umhverf­is­stofnun