Fara beint í efnið

Upplýsingamiðstöð

Þeir sem hyggjast starfrækja upplýsingamiðstöð þurfa að skrá starfsemina hjá Ferðamálastofu. Nauðsynleg fylgigögn:

  • Nafn starfseminnar.

  • Nafn rekstraraðila, kennitala, heimili, símanúmer og netfang.

  • Nafn og kennitala forráðamanns.

  • Lýsing á starfsemi.

  • Hvenær starfsstöðin er opin.

Upplýsingamiðstöðvar sem njóta opinbers fjárstuðnings skulu halda þeim þætti starfseminnar fjárhagslega aðskildum frá öðrum þáttum starfseminnar.

Tilkynning um starfsemi upplýsingamiðstöðvar

Þjónustuaðili

Ferða­mála­stofa