Umsókn um starfsvottorð
Hvað er starfsvottorð?
Starfsvottorð er staðfesting fyrri vinnuveitanda á þeim starfstíma og starfsheiti sem starfsmaður sinnti. Þau eru meðal annars notuð til að staðfesta reynslu og starfsaldur einstaklinga.
Starfsvottorð frá öðrum vinnuveitendum geta því haft áhrif á álag á laun starfsmanns til hækkunar og veikindarétt (vinna hjá sveitafélögum eða ríki).

Þjónustuaðili
Reykjavíkurborg